17.04.2010 19:40

Sæborg GK 68 ex Anna GK 540

Um er að ræða bát þann sem áður var í eigu Festis í Grindavík og bar þá nafnið Anna GK 540.


             2641. Sæborg GK 68, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 17. apríl 2010