16.04.2010 20:53

Á landleið, en hverjir? Rétt svör komu strax Svanur KE 90 og Hegri KE 107


     Hverjir þetta eru, er ég svona  nokkuð viss, en ætla að bíða með að koma með það þar til í fyrramálið. Til að leyfa öðrum að geta til um nöfnin, en myndin er trúlega frá níunda áratugnum  © mynd Emil Páll

Rétt svör komu strax: 929. Svanur KE 90 og 848. Hegri KE 107