16.04.2010 17:30
Garðar EA 761 / Skarphéðinn GK 35
Hér kemur einn af Svíþjóðarbátunum, þ.e. minni gerðinni, en þessi var til frá 1946 og til 1978 að honum var fargað

446. Garðar EA 761, að koma inn til Keflavíkur © mynd Snorri Snorrason

446. Skarphéðinn GK 35, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, á árunum frá 1971 til 1975
Smíðaður í Svíþjóð 1946, eftir teikningu Bárðar Tómassonar. Dæmdur ónýtur og brenndur í júní 1978.
Nöfn: Garðar EA 761, Garðar GK 161, Björgvin ÍS 515, Skarphéðinni GK 35 og Skarphéðinn SU 588.

446. Garðar EA 761, að koma inn til Keflavíkur © mynd Snorri Snorrason

446. Skarphéðinn GK 35, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, á árunum frá 1971 til 1975
Smíðaður í Svíþjóð 1946, eftir teikningu Bárðar Tómassonar. Dæmdur ónýtur og brenndur í júní 1978.
Nöfn: Garðar EA 761, Garðar GK 161, Björgvin ÍS 515, Skarphéðinni GK 35 og Skarphéðinn SU 588.
Skrifað af Emil Páli
