16.04.2010 14:47

Bilun í kerfinu

Vegna bilunnar, hef ég ekki komið neinum myndum inn í dag. Vonandi kemst þetta fljótlega í lag, en ef það dregst og hvort sem er, bið ég lesendur síðunnar um þolinmæði, því ekkert get ég gert.