15.04.2010 16:43
Brettingur KE 50 - togari keyptur til landsins á ný
Um miðjan dag í dag, kom til Njarðvíkur togarinn Brettingur KE 50, sem Magni Jóhannsson hefur keypt. Togari þessi var gerður út frá Vopnafirði til fjölda ára sem Brettingur NS 50 en síðan seldur út landi og nú er hann komin á ný í íslenska togaraflotann.
Á miðnætti mun ég birta sögu togarans bæði í máli og myndum, en birti núna fjórar myndir frá komu togarans í dag.

1279. Brettingur KE 50, beygir fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík í dag

1279. Brettingur KE 50, nálgast bryggjuna í Njarðvík

Brettingur er með heimahöfn í Keflavík, en vel má sjá að hún var í eina tíð Vopnafjörður

Magni Jóhannsson, skipstjóri og eigandi Brettings KE 50, við komu skipsins til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 15. apríl 2010
Á miðnætti mun ég birta sögu togarans bæði í máli og myndum, en birti núna fjórar myndir frá komu togarans í dag.

1279. Brettingur KE 50, beygir fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík í dag

1279. Brettingur KE 50, nálgast bryggjuna í Njarðvík

Brettingur er með heimahöfn í Keflavík, en vel má sjá að hún var í eina tíð Vopnafjörður

Magni Jóhannsson, skipstjóri og eigandi Brettings KE 50, við komu skipsins til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 15. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
