13.04.2010 14:48
Farsæll GK 162 fyrir allar breytingar
Svona leit Farsæll GK 162 úr þegar hann var nýkominn til landsins og áður en verulegar útlitsbreytingar voru framkvæmdar á bátnum. Sýnist mér hann vera stryttri á neðri myndinni, en þeirri efri.


1636. Farsæll GK 162, á níunda áratug síðustu aldar © myndir Emil Páll


1636. Farsæll GK 162, á níunda áratug síðustu aldar © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
