13.04.2010 08:40

Hitt og þetta eða úr ýmsum áttum

Hérna birti ég fjórar myndir sem eru svona skot út í loftið, atvik sem ég hef smellt af, oftast viðkomandi að óvörum og því ekki af neinu sérstöku tilefni. En allt snýst þetta um einhverja iðju í kring um báta og er tökustaður ýmist Keflavík eða Njarðvik og eru tvær myndanna teknar fyrir helgi og hinar tvær í góða veðrinu í gær.








                                      © myndir Emil Páll, í apríl 2010