12.04.2010 22:43
Pólstjarnan KE 3 strönduð
Ég get ómögulega munað það hvort 1209. Pólstjarnan KE 3 ex Ólafur Sólimann, sé strönduð þarna fyrir neðan Njarðvíkurslipp, eða eitthvað annað. Myndina tók ég þó sjálfur fyrir áratugum og við bryggju má sjá 1011. Gígju RE 340.

1209. Pólstjarnan KE 3, hugsanlega strönduð? og aftan við hana sést 1011. Gígja RE 340
© mynd Emil Páll, á árunum 1977 til 1980

1209. Pólstjarnan KE 3, hugsanlega strönduð? og aftan við hana sést 1011. Gígja RE 340
© mynd Emil Páll, á árunum 1977 til 1980
Skrifað af Emil Páli
