12.04.2010 20:21
Línubátarnir Sær NK og Narfi SU lönduðu á Neskaupstað í dag
Tveir línubátar lönduðu á Neskaupstað í dag.Sést Sær NK vera að fara frá löndunarbryggjunni, en hann var með 3 tonn og Narfi SU að koma í löndun, hann var með 3.3 tonn. Texti og myndir Bjarni Guðmundsson

2318. Sær NK 8, á Neskaupstað í dag

2628. Narfi SU 68, kemur inn til Neskaupstaðar í dag

2628. Narfi SU 68, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 12. apríl 2010

2318. Sær NK 8, á Neskaupstað í dag

2628. Narfi SU 68, kemur inn til Neskaupstaðar í dag

2628. Narfi SU 68, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 12. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
