11.04.2010 00:00

Snæfell EA 740 / Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

Þessi norsksmíðaði togari er rétt rúmlega 20 ára gamall og hefur aðeins borið tvö nöfn, en síðara nafnið hefur verið á skipinu í 20 ár, þannig að hann hefur borið það mest allan tímann.


                      1972. Snæfell EA 740 © mynd Snorrason


                   1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Þór Jónsson


                      1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Þór Jónsson


                    1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Þór Jónsson


    1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavíkurhöfn á sjómannadag © mynd Emil Páll


          1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Þorgeir Baldursson 2008


                                      1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255


                     1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Kr.Ben

Smíðanúmer 70 hjá Simek, Sigbjörn Iversen A/S, Flekkifjord, Noregi 1988 eftir hönnun Skipteknisk A/S.

Nöfn: Snæfell EA 740 og núverandi nafn: Hrafn Sveinbjarnarson GK 255.