10.04.2010 19:15

Hnoðri frá Viðfirði, sjósettur í dag

Lítill bátur. Hnoðri, frá Viðfirði, var sjósettur í dag en eigendur stunda dúntekju á vorin í Viðfirði. Við það tækifæri tók Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað meðfylgjandi myndir.








             Frá sjósetningu Hnoðra, frá Viðfirði, í dag © myndir Bjarni G. 10. apríl 2010