10.04.2010 14:46
Inga NK gerð klár til veiða á Sæbjúgum
Inga NK 4, frá Neskaupstað er að verða tilbúin til veiða á Sæbjúgum. Tók myndatökumaður síðunnar á staðnum Bjarni Guðmundsson þessar myndir af bátnum í dag.

2395. Inga NK 4 á Neskaupstað í dag

Búið er að smíða á Ingu mikinn gálga fyrir sæbjúguplóginn
© myndir Bjarni G. 10. apríl 2010

2395. Inga NK 4 á Neskaupstað í dag

Búið er að smíða á Ingu mikinn gálga fyrir sæbjúguplóginn
© myndir Bjarni G. 10. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
