10.04.2010 14:42
Barði NK landar á Neskaupstað
Í nótt kom togarinn Barði NK 120 til heimahafnar á Neskaupstað með fullfermi af frosnum afuðurm.

1976. Barði NK 120, á Neskaupstað © mynd Bjarni G. 10. apríl 2010

1976. Barði NK 120, á Neskaupstað © mynd Bjarni G. 10. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
