09.04.2010 13:34
Óvenjuleg sjón í nútímanum
Sú sjón sem sást í augnablik síðdegis í gær og í morgun við Skipasmíðastöð Njarðvíkur, er harla óvenjuleg nú í seinni tíð. En á myndinni sjást sex bátar og það óvanalega er að helmingur þeirra eða þrír eru trébátar sem fer mjög fækkandi hér á landi og enginn plastbátur er á myndinni.

Trébátarnir á myndinni eru f.v. 923. Röstin GK 120, 467. Sæljós ÁR og 1381. Magnús KE 46, en stálbátarnir eru f.v. 1125. Gerður ÞH 110, 245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325 og Tony, ex Moby Dick © mynd Emil Páll, 9. apríl 2010

Trébátarnir á myndinni eru f.v. 923. Röstin GK 120, 467. Sæljós ÁR og 1381. Magnús KE 46, en stálbátarnir eru f.v. 1125. Gerður ÞH 110, 245. Steinunn Finnbogadóttir BA 325 og Tony, ex Moby Dick © mynd Emil Páll, 9. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
