08.04.2010 17:37
Rauður rækjubátur og blár netabátur
Þessar myndir tók ég síðdegis í dag í Njarðvik og sýna þær rækjubátinn Grímsnes GK 555 og netabátinn Erling KE 140, en sá síðarnefndi var að koma úr róðri, en þann fyrrnefnda er verið að búa út á rækjuveiðar.


89. Grímsnes GK 555 og 233. Erling KE 140, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 8. apríl 2010


89. Grímsnes GK 555 og 233. Erling KE 140, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 8. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
