08.04.2010 14:00
Birta VE 8 og Röstin GK 120
Það er margt óútreiknalegt í útgerðarmálum. Fáir hefður trúlega trúað því fyrir nokkrum mánuðum að Röstin GK 120 væri á leið í útgerð að nýju en Birta VE 8, hafi sennilega lokið sínum þætti í þeim málum. Það er hinsvegar staðreynd eftir að Birta stórskemmdist er hún keyrði á bryggju í Keflavík 1. mars sl, og notaði útgerðin þá tækifærið að koma öðrum þeirra tveggja báta sem ekki hafa verið gangfærið í lag á ný.
Eftir miðnætti í nótt mynd ég birta syrpu af myndum sem teknar voru í morgun er Birta sem er gangfær kom Röstinni að slippbryggjunni í Njarðvík, en núna birti ég tvær myndir úr þeirri syrpu.
Um framtíð Birtu er allt óráðið, en trúlega verður reynt að selja bátinn, aðilum sem treysta sér til að gera hann upp að nýju.


1430. Birta VE 8 og 923. Röstin GK 120 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 8. apríl 2010
Eftir miðnætti í nótt mynd ég birta syrpu af myndum sem teknar voru í morgun er Birta sem er gangfær kom Röstinni að slippbryggjunni í Njarðvík, en núna birti ég tvær myndir úr þeirri syrpu.
Um framtíð Birtu er allt óráðið, en trúlega verður reynt að selja bátinn, aðilum sem treysta sér til að gera hann upp að nýju.


1430. Birta VE 8 og 923. Röstin GK 120 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 8. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
