08.04.2010 12:29
Diddi GK 56 og Addi afi GK 97 á Hólmavík
Þeim fjölgar Suðurnesjabátunum sem fara til veiða útí á landi. Sem dæmi þá eru komnir tveir af Suðurnesjum til að veiða grásleppur frá Hólmavík og fyrir stuttu kom mynd hér frá Jóni Halldórssyni af Adda afa og nú bætist við mynd af hinum báttum Didda, svo og mynd af þeim báðum saman. Jón heldur úti hinum myndarlega vef á Ströndunum er nefnist holmavik.123.is

7427. Diddi GK 56, á Hólmavík í gær

Suðurnesjabátarnir, 7427. Diddi GK 56 og 2106. Addi afi GK 97, á Hólmavík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 7. apríl 2010

7427. Diddi GK 56, á Hólmavík í gær

Suðurnesjabátarnir, 7427. Diddi GK 56 og 2106. Addi afi GK 97, á Hólmavík í gær © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 7. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
