07.04.2010 20:15
Jóna Eðvalds SF, heimsótt
Jóna Eðvalds SF 200 hefur verið síðan fyrir páska í stærri dokkinni í Hafnarfirði og útlit er á að skipið verði þar út þennan mánuð. Unnið er að viðhaldi bæði í vél, málningu o.fl. Síðuritari ákvað að koma þar í stutta heimsókn í dag og hitti ýmsa skipverja s.s. ljósmyndarann okkar góða Svafar Gestsson, sem er vélstjóri á skipinu.

Síðuritari, Emil Páll og ljósmyndarinn góði og vélstjórinn Svafar Gestsson um borð í Jónu Eðvalds SF 200

2618. Jóna Eðvalds SF 200 í stærri dokkinni í Hafnarfirði

Unnið er að ýmsum þáttum meðan skipið er í dokkinni © myndir Emil Páll, 7. apríl 2010

Síðuritari, Emil Páll og ljósmyndarinn góði og vélstjórinn Svafar Gestsson um borð í Jónu Eðvalds SF 200

2618. Jóna Eðvalds SF 200 í stærri dokkinni í Hafnarfirði

Unnið er að ýmsum þáttum meðan skipið er í dokkinni © myndir Emil Páll, 7. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
