07.04.2010 00:00
Freyr KE 98 / Freyr SF 20 / Margona FR 594
Þessi var smíðaður í Reykjavík 1972 og seldur úr landi til Skotlands 1994 og sökk síðan í Norðursjó fimm árum síðar.

1286. Freyr KE 98 © mynd Emil Páll

1286. Freyr KE 98 © mynd Emil Páll

1286. Freyr SF 20 © mynd Snorrason

1286. Freyr SF 20 © mynd Þór Jónsson

Margona FR 594 © mynd TrawlerPhotos
Smíðanúmer 5 hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1972. Kom fyrst til heimahafnar í Keflavík 7. jan. 1973.Yfirbyggður 1991. Seldur úr landi til Skotlands 15. mars 1995. Lengdur í Skotlandi 1995 eða 1996. Sökk í Norðursjó 1999.
Nöfn: Freyr KE 98, Freyr SF 20, Freyr SF 40, Andromeda FR 594 og Margona FR 594.

1286. Freyr KE 98 © mynd Emil Páll

1286. Freyr KE 98 © mynd Emil Páll

1286. Freyr SF 20 © mynd Snorrason

1286. Freyr SF 20 © mynd Þór Jónsson

Margona FR 594 © mynd TrawlerPhotos
Smíðanúmer 5 hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1972. Kom fyrst til heimahafnar í Keflavík 7. jan. 1973.Yfirbyggður 1991. Seldur úr landi til Skotlands 15. mars 1995. Lengdur í Skotlandi 1995 eða 1996. Sökk í Norðursjó 1999.
Nöfn: Freyr KE 98, Freyr SF 20, Freyr SF 40, Andromeda FR 594 og Margona FR 594.
Skrifað af Emil Páli
