06.04.2010 17:08
Sæljós GK 2
Sæljós GK 2 kom úr slipp í dag, en báturinn hefur verið í nokkra mánuði í Njarðvíkurslipp og fór þangað sem Maggi Ölvers GK 33, síðan komu nýir eigendur af bátnum og enn á ný enn aðrir og eftir síðari eigandaskiptin varð nafnabreyting þessi. Þar sem lítið er um að vera, lét ég það eftir mér að taka þrjár myndir af bátnum í Keflavíkurhöfn í dag og birti þær allar.



1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 6. apríl 2010



1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 6. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
