06.04.2010 13:41

Tvö flutningaskip föst á Höfn þar sem ósinn er ófær

Loftur Jónsson sendi mér þessar myndir ásamt texta um tvö skip sem eru að hans sögn föst inni á Hornarfirði, vegna þess að ósinn er ófær þessa stundinna.  Þetta eru Green Lofoten sem var að lesta freðfisk frá frystihúsinu og  Wilson Leer að losa áburð frá Yara, en þeir hafa ákveðið að varpa akkerum, sjálfsagt til vonar og vara.


                                            Green Lofoten, á Hornarfirði


                                       Skemmtilegt stefnismerki Green Lofoten


                 Wilson Leer, á Hornarfirði © myndir Loftur Jónsson, 6. apríl 2010