05.04.2010 23:23

Óli SH 214

Á dögunum þegar Óli Olsen fékk nýjan Óla Færeying sem hann keypti í Sandgerði gerðum við samkomu lag um að ég myndi birta myndir af þeim bátum sem hann og áður þeir feðgar, Óli Olsen og Ragnar Olsen höfum átt í gegnum tíðina. Hér kemur því sá  fyrsti 5194. Óli SH 214 sem þeir keyptu í maí 1985   og var gerður út á grásleppu. Seldu þeir hann síðan í  ágúst 1989 til Reykjavíkur.

Á morgun kemur síðan annar og sagan heldur áfram.






                                                      5194. Óli SH 214