05.04.2010 18:54
Togarinn Keflvíkingur KE 19 í heimahöfn
Sigurður Bergþórsson sendi mér áðan mynd sem Kristbjörn Eydal hafði tekið um 1950 af togaranum Keflvíkingi KE 19 í heimahöfn, Keflavík. Fyrir neðan myndina birti ég sögu togarans.

8. Keflvíkingur KE 19, í heimahöfn sinni Keflavík um 1950
© mynd Kristbjörn Eydal
Síðutogari með smíðanúmerið 720 hjá Alexander Hall & Co Ltd., Aberdeen, Skotlandi 1948. Hljóp af stokkum 14. október 1947, afhent í mars 1948. Seldur úr landi til Grikklands 17. maí 1965 og rifinn í Preus 1967.
Nöfn: Keflvíkingur GK 197, Keflvíkingur KE 19, Vöttur SU 103, Apríl GK 122, en ekki er vitað um nafnið í Grikklandi.

8. Keflvíkingur KE 19, í heimahöfn sinni Keflavík um 1950
© mynd Kristbjörn Eydal
Síðutogari með smíðanúmerið 720 hjá Alexander Hall & Co Ltd., Aberdeen, Skotlandi 1948. Hljóp af stokkum 14. október 1947, afhent í mars 1948. Seldur úr landi til Grikklands 17. maí 1965 og rifinn í Preus 1967.
Nöfn: Keflvíkingur GK 197, Keflvíkingur KE 19, Vöttur SU 103, Apríl GK 122, en ekki er vitað um nafnið í Grikklandi.
Skrifað af Emil Páli
