03.04.2010 14:45
Martina RE 25
Hér er á ferðinni bátur sem borið hefur nöfnin: Bergur Pálsson EA 761, Hælsvík GK 350, Sæunn Bjarna GK 260, Martína BA 25 og nú Martína RE 25.

2361. Martína RE 25, í höfn í Reykjavík á föstudaginn langa © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010

2361. Martína RE 25, í höfn í Reykjavík á föstudaginn langa © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
