03.04.2010 13:05

Egill ÍS 77

Á dögunum birti ég mynd af þessum í Njarðvíkurslipp, rétt fyrir sjósetningu, en þá sagði ég frá því að hann væri kominn með nýjan lit. Hér kemur mynd sem ég tók af honum í Hafnarfjarðarhöfn í gær.


    1990. Egill ÍS 77, í Hafnarfjarðarhöfn á föstudaginn langa © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010