03.04.2010 10:11
Verður Mars RE lagt?
Á einhverri skipasíðunni, las ég það að togarinn Mars RE 205 færi eina veiðiferð eftir páska og síðan yrði skipinu lagt ótímabundið.
Þessa mynd tók ég af togaranum í Reykjavíkurhöfn í gær, föstudaginn langa.

2154. Mars RE 205, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010
Þessa mynd tók ég af togaranum í Reykjavíkurhöfn í gær, föstudaginn langa.

2154. Mars RE 205, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
