02.04.2010 13:32
Ingólfur Þ, og Óðinn Magnason til hamingju
Góð aprílgöbb sem margir trúðu voru birt á öðrum skipasíðum í gær. Voru þau m.a. svo vel treystandi hjá sumum að einn þeirra staðfesti þær sem sannleika á þessari síðu er ég fjallaði um þau.
Því sendi ég höfundum þeirra Ingólfi Þ. og Óðni Magnasyni hamingjuóskir, með sniðugann leik, sem tókst vel..
Því sendi ég höfundum þeirra Ingólfi Þ. og Óðni Magnasyni hamingjuóskir, með sniðugann leik, sem tókst vel..
Skrifað af Emil Páli
