02.04.2010 13:32

Ingólfur Þ, og Óðinn Magnason til hamingju

Góð aprílgöbb sem margir trúðu voru birt á öðrum skipasíðum í gær. Voru þau m.a. svo vel treystandi hjá sumum að einn þeirra staðfesti þær sem sannleika á þessari síðu er ég fjallaði um þau.

Því sendi ég höfundum þeirra Ingólfi Þ. og Óðni Magnasyni hamingjuóskir, með sniðugann leik, sem tókst vel..