02.04.2010 12:00
Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11
Þessi kom nýr til Grindavíkur 1963 og var þar í 25 ár, að hann endaði ferilinn í Grindavík, því hann strandaði á Hópsnesi 12. feb. 1988 og ónýttist. Hafði hann alltaf borið sama nafnið og verið í eigu sömu aðilana.

103. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11, nýkominn í fyrsta sinn
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

103. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11, nýkominn í fyrsta sinn
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Skrifað af Emil Páli
