02.04.2010 10:35
Sigfús Bergmann GK 38
Þessi var gerður út hérlendis undir þessu sama nafni og af sama fyrirtæki frá því að hann kom nýr 1962 og í 20 ár, en þá var hann seldur til Danmerkur og ég veit ekki annað en að hann sé þar ennþá. Í Danaveldi hefur hann borið nöfnin: Lena Westh R172, Kalina H 61 og Kalina P. H 61.

179. Sigfús Bergmann GK 38, í apríl 1963 í Grindavíkurhöfn
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

179. Sigfús Bergmann GK 38, í apríl 1963 í Grindavíkurhöfn
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Skrifað af Emil Páli
