01.04.2010 20:35
Addi afi GK 97 kominn til Hólmavíkur
Eins og fram kom hér á síðunni í nótt og eins í gær var Addi afi GK 97 fluttur norður á Strandir þar sem hann verður gerður út á grásleppu. Kom hann til Hólmavíkur í gær og birti vefurinn holmavik.123.is þessa mynd af honum í dag.

2106. Addi Afi GK 97, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
2106. Addi Afi GK 97, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
