01.04.2010 15:04

Þorsteinn Gíslason KE 90

Hér sjáum við einn gamlan, sem er í raun nýlega horfinn sjónum okkar, en hann hét síðast Svanur KE 90 og eftir að hafa sokkið í Njarðvíkurhöfn var honum fargað nú í vetur úti í Helguvík.



   929. Þorsteinn Gíslason KE 90, nú síðast Svanur KE 90 © mynd í eigu Emils Páls, gefin af einum af velunnurum síðunnar