31.03.2010 22:14
Skip í brimi við Grindavík
Hér kemur smá myndasyrpa úr innsiglingunni til Grindavíkur, annars vegar er einn af Grindavíkurtogurunum á útleið, en hins vegar er Grindavíkurbátur á siglingu til hafnar. Myndirnar eru í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur af vefnum grindavik.is og þar má sjá margar aðrar útgáfur úr innsiglingunni.

Grindvískur togari á útleið

1631. Vörðufell GK 205

1631. Vörðurfell GK 205

1631. Vörðufell GK 205 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

Grindvískur togari á útleið

1631. Vörðufell GK 205

1631. Vörðurfell GK 205

1631. Vörðufell GK 205 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Skrifað af Emil Páli
