30.03.2010 13:29
Maggi Jóns KE 77
Þó ég hafi oft birt myndir af Magga Jóns KE 77, gat ég ekki staðist það að smella af honum myndum í morgun, þar sem hann var nýskveraður í Njarðvíkurhöfn, en hann hefur að undanförnu verið innandyra hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur


1787. Maggi Jóns KE 77, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 30. mars 2010


1787. Maggi Jóns KE 77, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 30. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
