28.03.2010 19:14

Björk

Engin deili veit ég um þennan bát, en myndirnar birtust á vefnum holmavik.123.is í dag og fyrir utan byggingalag bátsins, þá hef ég litla trúa á að nr. 599 sé rétt, því þó ég finni það ekki í skipaskrá, þá get ég ekki séð að hér sé um þilfarsbát að ræða eins og þetta númer bendir til.






                                  599. Björk © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is