28.03.2010 11:50
Myndasyrpa af skemmdunum á Lágey ÞH 265
Svafar Gestsson tók í morgun þessa myndasyrpu af Lágey ÞH 265 og skemmdunum á henni, en báturinn náðis af strandstað í gær og kom landleiðina til Húsavíkur. Umsögn Svafars um skemmdirnar var stutt: ,,Það kom mér á óvart að skemmdir skulu ekki vera meiri en raun ber vitni allavegana utanfrá séð".
Birti ég hér myndasyrpu Svafars í heild sinni svo menn geti glöggvar sig á skemmdunum.
2651, Lágey ÞH 265 á Húsavík í morgun © myndir Svafar Gestsson 28. mars 2010









Skemmdirnar á 2651. Lágey ÞH 265 © myndir Svafar Gestsson, á Húsavík í morgun 28. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
