27.03.2010 23:40

1262. Fyrr og nú

Bjarni Sv. Benediktsson sendi mér þessar myndir og eftirfarandi texta:

Eftir að hann brann fyrir norðan,þá var skipt um stýrishús á honum og ég verð að segja að breytingarnar voru meiri en ég átti von á. Þessir bátar sem voru smíðaðir á Akureyri á sínum tima voru einstaklega fallegir og samsvöruðu sér vel. Gaman væri að heyra í mönnum á þinni síðu um þessar breytingar.Eru þær góðar eða ekki.  Kv. Bjarni Sv. Benediktsson

Boltanum velti ég því til ykkar lesendur góðir.



                                                1262. Ásgeir Torfason ÍS 96


                           1262. Svona er báturinn í dag í Reykjavíkurhöfn


    1262. Í dag. Eru menn sáttir við þessar breytingar? © myndir Bjarni Sv. Benediktsson