27.03.2010 00:00
Magnús Ólafsson GK 494 / Gjafar VE 600 / Oddgeir EA 600
Enn einn af Boizenburgar-bátunum sem komu fyrir rúmum 40 árum og er enn í fullum gangi, hérlendis. Báturinn var þó seldur úr landi, en keyptur fljótlega aftur.

1039. Magnús Ólafsson GK 494 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

1039. Gjafar VE 600, ásamt 556. Elliðaey VE 45 og 244. Glófaxa VÉ ´300 í höfn í Vestmannaeyjum á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

1039. Gjafar VE 600, í Vestmannaeyjum á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

1039. Gjafar VE 600 © mynd Snorrason

1039. Gjafar VE 600 © mynd Þór Jónsson

1039. Gjafar VE 600 © mynd Þorgeir Baldursson

1039. Oddgeir EA 600 í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1039. Oddgeir EA 600, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 445 hjá Veb. Elbewerft, í Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1978. Lengdur hjá Stálsmiðjunni, Reykjavík.
Seldur úr landi til Svolfaar, Noregi 22. október 1976. Keyptur til landsins að nýju 7. mars 1977 og kom hann til Þorlákshafnar sem Jóhann Gíslason ÁR 42, 22. mars 1977 og sem Gjafar VE 600 kom hann í fyrsta sinn til Vestmannaeyja 21. ágúst 1977.
Nöfn: Magnús Ólafsson GK 494, Njörvi SU 620, Víðir AK 063, Víðir ( í Noregi), Jóhann Gíslason ÁR 42, Gjafar VE 600 og núverandi nafn: Oddgeir EA 600.

1039. Magnús Ólafsson GK 494 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

1039. Gjafar VE 600, ásamt 556. Elliðaey VE 45 og 244. Glófaxa VÉ ´300 í höfn í Vestmannaeyjum á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

1039. Gjafar VE 600, í Vestmannaeyjum á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

1039. Gjafar VE 600 © mynd Snorrason

1039. Gjafar VE 600 © mynd Þór Jónsson

1039. Gjafar VE 600 © mynd Þorgeir Baldursson

1039. Oddgeir EA 600 í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1039. Oddgeir EA 600, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 445 hjá Veb. Elbewerft, í Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1978. Lengdur hjá Stálsmiðjunni, Reykjavík.
Seldur úr landi til Svolfaar, Noregi 22. október 1976. Keyptur til landsins að nýju 7. mars 1977 og kom hann til Þorlákshafnar sem Jóhann Gíslason ÁR 42, 22. mars 1977 og sem Gjafar VE 600 kom hann í fyrsta sinn til Vestmannaeyja 21. ágúst 1977.
Nöfn: Magnús Ólafsson GK 494, Njörvi SU 620, Víðir AK 063, Víðir ( í Noregi), Jóhann Gíslason ÁR 42, Gjafar VE 600 og núverandi nafn: Oddgeir EA 600.
Skrifað af Emil Páli
