26.03.2010 22:52

Lágey náðist ekki út í kvöld

Ekki tókst að draga Lágey ÞH af strandstað á flóðinu í kvöld og á að reyna aftur á flóðinu í fyrramálið.
Mun báturinn vera farinn að brotna, en leki var kominn að honum í morgum. Kom fram í fréttum í kvöld að orsök strandsins hafi verið að skipstjórin sofnaði.