26.03.2010 18:19

Kolmunaskipin fjögur á Neskaupstað

Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi þessar myndir nú síðdegia af kolmunaskipunum í höfn svo og áhöfn Vilhelms Þorsteinssonar að fara í rútu í morgun. Á einni myndinni sést 3 skipanna Bjarna Ólafsson AK 70,  Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Börkur NK 122, auk þess sem sér myndir eru af tveimur skipanna.



          Rúta komin að skipshlið Vilhelms Þorsteinssonar EA 11, til að taka áhöfnina 


    F.h. 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og fyrir endan á bryggjunni má sjá 1293. Börk NK 122


                                                    1293. Börkur NK 122


   Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119 © myndir Bjarni G, á Neskaupstað 26. mars 2010