26.03.2010 10:12
Þorbjörn II GK 541 / Gandí VE 171 / Björg Jónsdóttir ÞH 321 / Valeska EA 417
Hér kemur einn af stærri eikarbátunun, þó hann sé langt í frá að vera sá stærsti. Hann kom nýr hingað til lands 1964 og var gerður út þangað til hann var seldur úr landi til Noregs 1992, en eftir það er ekkert vitað um bátinn.

263, Þorbjörn II GK 541 © mynd Snorrason

263. Gandí VE 171 © mynd Snorrason

263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Þór Jónsson

263. Valeska EA 417 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson
Smíðanúmer 247 hjá Djupvik Batvarv A/B, Djupvik, Svíþjóð 1964, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Grindavík 1. maí 1964. Seldur úr landi til Noregs 11. ágúst 1992 og eftir það er ekkert vitað um bátinn.
Nöfn: Þorbjörn II GK 541, Gandí VE 171, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Hafsteinn EA 262, Hafsteinn SI 151 og Valeska EA 417.

263, Þorbjörn II GK 541 © mynd Snorrason

263. Gandí VE 171 © mynd Snorrason

263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Þór Jónsson

263. Valeska EA 417 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson
Smíðanúmer 247 hjá Djupvik Batvarv A/B, Djupvik, Svíþjóð 1964, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Grindavík 1. maí 1964. Seldur úr landi til Noregs 11. ágúst 1992 og eftir það er ekkert vitað um bátinn.
Nöfn: Þorbjörn II GK 541, Gandí VE 171, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Hafsteinn EA 262, Hafsteinn SI 151 og Valeska EA 417.
Skrifað af Emil Páli
