26.03.2010 00:00
Þórður Jónasson RE 350 / Þórður Jónasson EA 350 / Gullhólmi SH 201
Þetta skip, sem er orðið 46 ára gamalt, hefur í raun aðeins borið tvö nöfn, en þó þrjár skráningar á þessum árum og er enn í útgerð.

264. Þórður Jónasson RE 350 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

263. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Snorri Snorrason

264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Þór Jónsson

264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

264. Gullhólmi SH 201, í höfn í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

264. Gullhólmi SH 201, við slippbryggjuna í Njarðvík © mynd Emil Páll

264. Gullhólmi SH 201, í Njarðvík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 556 hjá Stord Verft A/S, Stord, Noregi 1964. Lengdur og hækkaður 1973. Yfirbyggður 1978. Lengdur aftur 1986. Sleginn út að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu og togskip hjá Slippstöðinni, Akureyri 2003.
Nöfn. Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350 og núverandi nafn: Gullhólmi SH 201

264. Þórður Jónasson RE 350 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

263. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Snorri Snorrason

264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Þór Jónsson

264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd af google, ljósm.: ókunnur

264. Gullhólmi SH 201, í höfn í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

264. Gullhólmi SH 201, við slippbryggjuna í Njarðvík © mynd Emil Páll

264. Gullhólmi SH 201, í Njarðvík © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 556 hjá Stord Verft A/S, Stord, Noregi 1964. Lengdur og hækkaður 1973. Yfirbyggður 1978. Lengdur aftur 1986. Sleginn út að aftan, byggt yfir nótagryfju og breyting í línu og togskip hjá Slippstöðinni, Akureyri 2003.
Nöfn. Þórður Jónasson RE 350, Þórður Jónasson EA 350 og núverandi nafn: Gullhólmi SH 201
Skrifað af Emil Páli
