25.03.2010 20:17
Eyborg EA með rækju til Hólmavíkur
Nú um kvöldmatarleitið kom togarinn Eyborg EA 59 með um 110 tonn af rækju til Hólmavíkur til vinnslu hjá Hólmadrangi. Við það tækifæri tók Jón Halldórsson eftirfarandi myndir og birti á vef sínum holmavik.123.is




2190. Eyborg EA 59, kemur til Hólmavíkur í kvöld, 25. mars 2010 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
2190. Eyborg EA 59, kemur til Hólmavíkur í kvöld, 25. mars 2010 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
