25.03.2010 14:15
Elding
Hér sjáum við einn gamlan, sem margir höfðu not af fyrir áratugum. En þessi mynd er ein af nokkrum sem einn af velunnurum síðunnar gaf mér fyrir nokkrum dögum og sýnist mér að séu flestar teknar á sjöunda áratug síðustu aldar.
387. Elding © mynd einn af velunnurum síðunnar
Skrifað af Emil Páli
