25.03.2010 13:20
Búið að skera Víking í sundur
Þau hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú í Reykjanesbæ, sögðu nýlega í viðtali hér á síðunnu frá því að ætlunin væri að jafnvel fyrir strandveiðarnar væru þau búin að ljúka við að gera klárann bát af Víking gerð. Í morgun tók ég því myndir af þar sem búið var að skera bátinn í sundur, en lengja á hann og gera þilfar auk fleiri breytinga.

Víkingbáturinn, þ.e.a.s. fremri hlutinn eftir að rassgatið hefur verið skorið frá

Rassgatið fremst á myndinni en hinn hlutinn innar

Framan við höfuðstöðvarnar á Ásbrú í morgun, áður en Kristbjörgin var sjósett. Hera sem er næst okkur, er nú á sölulista, en búið var að selja hann, en af þeirri sölu varð ekki.

Eigendur Bláfells ehf., fylgjast með Kristbjörgu í morgun © myndir Emil Páll, 25. mars 2010

Víkingbáturinn, þ.e.a.s. fremri hlutinn eftir að rassgatið hefur verið skorið frá

Rassgatið fremst á myndinni en hinn hlutinn innar

Framan við höfuðstöðvarnar á Ásbrú í morgun, áður en Kristbjörgin var sjósett. Hera sem er næst okkur, er nú á sölulista, en búið var að selja hann, en af þeirri sölu varð ekki.

Eigendur Bláfells ehf., fylgjast með Kristbjörgu í morgun © myndir Emil Páll, 25. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
