25.03.2010 13:16
Sægrímur kemur í sólinni
Þó ég hafi tekið helling af myndum af Sægrími GK 525, gat ég ekki annað en smellt þessari á móti sól, er báturinn kom inn til Njarðvíkur skömmu fyrir hádegi í dag.

2101. Sægrímur GK 525, kemur í sólinni í morgun til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 25. mars 2010

2101. Sægrímur GK 525, kemur í sólinni í morgun til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 25. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
