25.03.2010 12:59
Sjósetning fyrsta bátsins framleiddum hjá Bláfelli á Ásbrú
Í morgun átti sér stað sá atburður að fyrsti báturinn sem framleiddur hefur verið nánast frá grunni á Ásbrú, sem er gamla varnarliðssvæðið og að auki fyrsti báturinn sem fyrirtækið Bláfell ehf. hefur framleitt nánast frá grunni, var sjósettur í Njarðvik..
Eins og áður hefur komið fram var báturinn nánast rifinn í spað hjá Sólplasti og stóð til að það fyrirtæki myndi byggja nýjan bát á gömlum grunni, en Bláfell ehf, keypti það sem eftir var af gamla bátnum sem nánast er bara kjölurinn og toppurinn á húsinu, auk skipaskráninganúmerið 2207. Þá hafði Sigurborg Andrésdóttir, teiknað og hannað nýjan bát ásamt því að vinna tækniúrfærsluna og fylgdi það yfir til Bláfells.
Báturinn sem hlotið hefur nafnið Kristbjörg ST 39, stendur til að fari á laugardag, til nýrrar heimahafnar sem er á Drangsnesi.
Af þessu tilefni kemur nú mikil myndasyrpa af því er báturinn var settur á bíl og ekið niður á Njarðvíkurhöfn, en fyrst varð að fara með bátinn í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík og vikta hann áður en hann var sjósettur.

2207. Kristbjörg ST 39, framan við höfuðstöðvar Bláfells ehf., á Ásbrú í Reykjanesbæ í morgun 25. mars 2010

2207. Kristbjörg ST 39, hífð á bílinn er flutti bátinn til sjávar

2207. Kristbjörg ST 39, viktuð á hafnarviktinni í Keflavík

Ekið í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík til Njarðvikur



Hér er komið niður á Njarðvikurhöfn og ekkert annað eftir en að hífa bátinn í sjóinn

Bátnum slakað í sjó

Sjósetningu lokið: 2207. Kristbjörg ST 39, í Njarðvíkurhöfn rétt fyrir hádegið í morgun
© myndir Emil Páll, 25. mars 2010
Eins og áður hefur komið fram var báturinn nánast rifinn í spað hjá Sólplasti og stóð til að það fyrirtæki myndi byggja nýjan bát á gömlum grunni, en Bláfell ehf, keypti það sem eftir var af gamla bátnum sem nánast er bara kjölurinn og toppurinn á húsinu, auk skipaskráninganúmerið 2207. Þá hafði Sigurborg Andrésdóttir, teiknað og hannað nýjan bát ásamt því að vinna tækniúrfærsluna og fylgdi það yfir til Bláfells.
Báturinn sem hlotið hefur nafnið Kristbjörg ST 39, stendur til að fari á laugardag, til nýrrar heimahafnar sem er á Drangsnesi.
Af þessu tilefni kemur nú mikil myndasyrpa af því er báturinn var settur á bíl og ekið niður á Njarðvíkurhöfn, en fyrst varð að fara með bátinn í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík og vikta hann áður en hann var sjósettur.

2207. Kristbjörg ST 39, framan við höfuðstöðvar Bláfells ehf., á Ásbrú í Reykjanesbæ í morgun 25. mars 2010

2207. Kristbjörg ST 39, hífð á bílinn er flutti bátinn til sjávar

2207. Kristbjörg ST 39, viktuð á hafnarviktinni í Keflavík

Ekið í gegn um hafnarsvæðið í Keflavík til Njarðvikur



Hér er komið niður á Njarðvikurhöfn og ekkert annað eftir en að hífa bátinn í sjóinn

Bátnum slakað í sjó

Sjósetningu lokið: 2207. Kristbjörg ST 39, í Njarðvíkurhöfn rétt fyrir hádegið í morgun
© myndir Emil Páll, 25. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
