24.03.2010 19:32

Von SF 2

Von SF 2 kom inn til Neskaupstaðar í dag, með bilun í tækjabúnaði og er svo að bíða eftir betra veðri til að halda áfram á Vopnafjörð þar fer báturinn á grásleppuveiðar.


                       6710. Von SF 2, á Neskaupstað © mynd Bjarni G. 24. mars 2010