23.03.2010 19:33

Börkur NK með kolmunna af Írlandsmiðum

Börkur NK  122 kom um hálffimm í dag af kolmunamiðunum vestur af Írlandi og landaði í Neskaupstað. Við það tækifæri tók Bjarni Guðmundsson þessa mynd fyrir síðuna.

 1293. Börkur NK 122 með kolmuna af Írlandsmiðum á Neskaupstað í dag © mynd Bjarni G. 23. mars 2010