23.03.2010 16:22
Fullt hús og vel það
Bátur þessi sem oft þótti mikið aflaskip, bar átta nöfn og þau koma nú öll á sér myndum og jafnvel fleiri en ein mynd af sumum nöfnunum. Seríu þessa hef ég birt áður, en þá vantaði myndir í hana sem nú eru komnar í hús.. Nöfnin eru: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101 og Íslandía GK 101.

62. Gísli lóðs GK 130 © mynd Snorrason

62. Hringur GK 18 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Dalaröst ÁR 63 © mynd Snorrason

63. Jón Bjarnason Sf 3 © mynd Þór Jónsson

62. Hafbjörg EA 23 © mynd Þorgeir Baldursson

62. Dóri á Býja ( þessi blái) GK 101 © mynd Gunnlaugur Torfason

Árni heitinn Vikarsson, skipstjóri í brúarglugganum á 62. Dóra á Býja GK 101 © Gunnlaugur Torfason.

62. Íslandía GK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Smíðaður hjá Frederikssund Skibsverft, í Frederikssund, Danmörku 1961. Gufaði upp í Færeyjum í kjölfar nauðungaruppboðs 6. jan. 2003.
Fyrsta íslenska fiskiskipið með fjórgengis díselvél frá Grenaa.
Átti að breyta í farþegaskip í Svíþjóð.
Lá við bryggju í Sandgerði eftir lok humarvertíðar 1994. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994 og í mars 1996 var úreldingarétturinn seldur Miðnesi hf., upp í Berg Vigfús. Njáll hf. átti þó bátinn sjálfan áfram. Reyndist hann gangfær með öllu, er sett var í gang í júní 1997 og siglt til Grindavíkur, fyrir ferðina til Svíþjóðar þar sem átti að nota hann til sjóstangaveiða í Eyrarsundi og í Kattegat. Báturinn komst þó aldrei nema til Runavikur í Færeyjum og þar lá hann í reiðileysi þar til hann var seldur á nauðungaruppboði í nóv. 2001. Hann var þó ekki tekinn formlega af íslenskri skipaskrá fyrr en 6. jan. 2003 og síðan er ekkert vitað um örlög bátsins.
Nöfn: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101, Íslandia GK 101 og Islandia.

62. Gísli lóðs GK 130 © mynd Snorrason

62. Hringur GK 18 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Bjarni Sv. Benediktsson

62. Dalaröst ÁR 63 © mynd Snorrason

63. Jón Bjarnason Sf 3 © mynd Þór Jónsson

62. Hafbjörg EA 23 © mynd Þorgeir Baldursson

62. Dóri á Býja ( þessi blái) GK 101 © mynd Gunnlaugur Torfason

Árni heitinn Vikarsson, skipstjóri í brúarglugganum á 62. Dóra á Býja GK 101 © Gunnlaugur Torfason.

62. Íslandía GK 101 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Smíðaður hjá Frederikssund Skibsverft, í Frederikssund, Danmörku 1961. Gufaði upp í Færeyjum í kjölfar nauðungaruppboðs 6. jan. 2003.
Fyrsta íslenska fiskiskipið með fjórgengis díselvél frá Grenaa.
Átti að breyta í farþegaskip í Svíþjóð.
Lá við bryggju í Sandgerði eftir lok humarvertíðar 1994. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994 og í mars 1996 var úreldingarétturinn seldur Miðnesi hf., upp í Berg Vigfús. Njáll hf. átti þó bátinn sjálfan áfram. Reyndist hann gangfær með öllu, er sett var í gang í júní 1997 og siglt til Grindavíkur, fyrir ferðina til Svíþjóðar þar sem átti að nota hann til sjóstangaveiða í Eyrarsundi og í Kattegat. Báturinn komst þó aldrei nema til Runavikur í Færeyjum og þar lá hann í reiðileysi þar til hann var seldur á nauðungaruppboði í nóv. 2001. Hann var þó ekki tekinn formlega af íslenskri skipaskrá fyrr en 6. jan. 2003 og síðan er ekkert vitað um örlög bátsins.
Nöfn: Gísli lóðs GK 130, Hringur GK 18, Ásgeir Torfason ÍS 96, Dalaröst ÁR 63, Jón Bjarnason SF 3, Hafbjörg EA 23, Dóri á Býja GK 101, Íslandia GK 101 og Islandia.
Skrifað af Emil Páli
