23.03.2010 00:00

Sjö nöfn af ellefu á 16 myndum

Enn einn Boizenburgarinn frá Þýskalandi af árgerð 1965, en þessi er farinn í pottinn. Hér birtast 16 myndir af sjö nöfnum sem eru: Dagfari ÞH 40, Ljósfari ÞH 40, Ljósfari RE 102, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Sigla SI 50, Sigurður Jakobsson ÞH 320 og Jón Steingrímsson RE 7. Þau nöfn, sem ekki eru myndir af eru: Kári Sölmundarson RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir II ÞH 320 og Straumnes RE 7.


              973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


                          973. Dagfari ÞH 40 © mynd Hreiðar Olgeirsson

           
             
                     973. Ljósfari ÞH 40 © mynd af google, ljósm. ókunnur


973. Ljósfari ÞH 40


                            973. Ljósfari RE 102 © mynd Snorrason


 973. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Baldur Sigurgeirsson


      973. Björg Jónsdóttir ÞH 321, sjómanndagsmynd frá Húsavík © mynd Þorgeir Baldursson


                          973. Sigla SI 50 © mynd af google, ljósm.: ókunnur


                                       973. Sigla SI 50 © mynd Þór Jónsson


                                  973. Sigla SI 50 © mynd Svafar Gestsson


                           973. Sigla SI 50 © mynd Snorrason


                  973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                          973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd sksiglo.is


          973. Jón Steingrímsson RE 7, í Færeyjum á leið í pottinn


                   973. Jón Steingrímsson RE 7, í Færeyjum


     973. Jón Steingrímsson RE 7 í Færeyjum, fyrir framan hann er 1100. Strákur SK 126, sem dró hann út, en hann var einnig á leið í pottinn. í júní 2008

Smíðanúmer 409 hjá V.E.B. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1977. Lengdur 1979.  Rifinn í Smedegaarde, í Esbjerg, Danmörku í júní 2008.

Rífa átti bátinn niður í Krossanesi við Eyjafjörð í nóv. 2007, en ekkert varð úr því og því fór báturinn í eftirdragi með 1100. Strák SK 126 til Danmerkur í júní 2008 og báður til niðurrifs.

Nöfn: Dagfari ÞH 40, Ljósfari ÞH 40, Kári Sölmundarson RE 102, Ljósfari RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Björg Jónsdóttir II ÞH 320, Sigla SI 50, Sigurður Jakobsson ÞH 320, Straumnes RE 7 og Jón Steingrímsson RE 7.